Prenta

Skólasetning 22. ágúst 2014

Ritað .

Skólasetning í Vættaskóla verður sem hér segir:

  • 1. bekkur -ENGI - nemendur verða boðaðir  ásamt foreldrum í viðtal hjá umsjónarkennara þann 22. ágúst. Kennsla hefst mánudaginn 25. ágúst.
  • 1. BORGIR-  nemendur verða boðaðir ásamt foreldrum í viðtal hjá umsjónarkennara dagana 22. og 25. ágúst.  Kennsla hefst þriðjudaginn 26. ágúst.
  •             Kl. 9:00           2.- 5. bekkur Engi
  • Kl. 10:00         8.-10. bekkur Engi
  • Kl. 11:00         2. -5. bekkur Borgir
  • Kl. 12:00         6. og 7. bekkur Borgir

Kennsla hefst samkvæmt stundaskrá mánudaginn 25. ágúst.

Innkaupalista er hægt að nálgast hér.

 Hlökkum til að hitta ykkur,

Starfsfólk Vættaskóla

Prenta

Útskrift 10.bekkjar

Ritað .

Árgangur 1998 útskrifaðist við hátíðlega athöfn í Engi s.l. fimmtudag. Það var glæsilegur hópur ungmenna sem tók við grunnskólaskírteinum sínum. Við óskum þeim velfarnaðar í framtíðinni og þökkum fyrir góðan tíma með þeim undanfarin ár.