postur1-1

leyfi1-1

Pysjuheimsókn

Í morgun komu þeir bræður Ísak Máni í 7.bekk og Fannar Máni í 1. RS með pysju í skólann. Að vonum vakti þessi gestur áhuga nemenda eins og sjá má á meðfylgjandi myndum. 

Prenta | Netfang

Skólasetning og haustkynningar

Skólasetning og haustkynningar verða mánudaginn 22. ágúst sem hér segir:

BORGIR
kl 09:00   2.-5. bekkur
kl 10:00   6.-7. bekkur

ENGI
KL 11:00   2.-5. bekkur
kl 12:00    8.-10. bekkur

Nemendur sem eru að byrja í 1. bekk verða boðaðir í viðtal  ásamt foreldrum dagana 22. og 23. ágúst. 
Innkaupalistar verða settir hér inn þann 15. ágúst

Hlökkum til að sjá ykkur!

Prenta | Netfang

Fleiri greinar...