Prenta |

Gabríel Andri RIG meistari

þann .

Gabriel RIGmeistari mynd 2 2016Gabríel Andri í 7. bekk varð um helgina Reykjavíkurleikameistari (RIG) í kumite -55 kg flokki karla. Kumite youth group. Í youth group -55 kg eru drengir sem eru fæddir 2002 og 2003. 

Glæsilegur árangur hjá Gabríel Andra. Það er hægt að fræðast meira um úrslit á vef Karatesambandsins.

Prenta |

Uppskeruhátíð í sundi.

þann .

Maria sol

Þann 30. janúar fór fram uppskeruhátíð Sunddeildar Breiðabliks.  María Sól Jósepsdóttir í 2.EÓ fékk þriðju verðlaun sem aldursflokkameistari hnáta í 10 ára og yngri.  Einnig fékk María Sól bikar fyrir ástundun og mætingar á æfingar.  Innilega til hamingju María Sól, það verður gaman að fylgjast með þessari flottu sundkonu á næstu árum.

 

Prenta |

Flottur árangur hjá Vættaskóla nemendum á RIG í sundi 2016

þann .

Dagana 22. til 24. janúar fór fram í Laugardalslauginni alþjóðlegt sundmót, RIG.   Kristján Gylfi og Vikar Máni nemendur í Vættaskóla tóku þátt og stóðu sig mjög vel.  Kristján Gylfi synti þrisvar sinnum í A úrslitum og tvisvar sinnum í B úrslitum.  Glæsilegur árangur.kristjan gylfi